Útgáfa

Gunnarsstofnun gefur út tvær ritraðir auk annars efnis. Annars vegar eru það Austfirsk safnrit sem er úrval austfirskra þjóðsagna og af því eru komin út sex bindi. Hin ritröðin er Fræðirit Gunnarsstofnunar og eru komin út tvö bindi í henni. Hér er að finna nánari upplýsingar um þessar útgáfur og aðrar auk árskýrslna stofnunarinnar.

Austfirsk safnrit sem eru ódýrar kiljur með úrvali austfirskra þjóðsagna:

 • 2016. Austfirskar tröllasögur.
  Umsjón með útgáfu: Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir, Hrafnkatla Eiríksdóttir & Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir.

 • 2011. Austfirsk Grýlukvæði.
  Umsjón með útgáfu: Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir & Skúli Björn Gunnarsson.

 • 2007. Austfirskar skrímslasögur.
  Umsjón með útgáfu: Dagný Bergþóra Indriðadóttir.

 • 2006. Austfirskar draugasögur.
  Umsjón með útgáfu Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir & Halldóra Tómasdóttir.

 • 2003. Austfirskar huldufólkssögur.
  Umsjón með útgáfu: Guðjón Bragi Stefánsson, Kristín Birna Krisjánsdóttir & Skúli Björn Gunnarsson.

 • 2002. Austfirskar útilegumannasögur.
  Umsjón með útgáfu: Dagný Bergþóra Indriðadóttir.

Fræðirit Gunnarsstofnunar eru greinasöfn eða fræðibækur:

 • 2015. Gunnar Gunnarsson & Norge. (á norsku).
  Höfundur Oskar Vistdal. (Kindle: http://amzn.com/B00VHYVL4M) (Ítarefni: Vedlegg 1; Vedlegg 2: Vedlegg 3)

 • 2006. Skriðuklaustur: evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal.
  Ritstjórar: Hrafnkell Lárusson & Steinunn Kristjánsdóttir.

Ársskýrslur Gunnarsstofnunar:

* Ársskýrslurnar eru allar vistaðar á PDF formi.


Hafðu samband

 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur