Bókaskrá

Fyrstu bækur Gunnars Gunnarssonar komu út árið 1906 þegar hann var aðeins 18 ára gamall. Næstu áratugina komu bækur hans út á mörgum tungumálum og enn í dag opnast dyr að verkum hans í nýjum erlendum útgáfum. Þessi bókaskrá veitir yfirsýn yfir verk hans. Frumútgáfur eru taldar upp eftir útgáfuárum og útgáfur á þýðingum þeirra verka koma þar fyrir neðan.


1906 - Vorljóð

Fyrsta útgefið verk Gunnars

1906 - Móðurminning

Minningar Gunnars um móður sína

1911 - Digte

Ekki hugmynd

1918 - Konungssonur
Kongesøn, København, 1920
Konungssonur, Reykjavík, 1918
Der Königssohn, Leipzig, 1932
Koningszoon, ’sGravenhage, 1943
1912 - Saga Borgarættarinnar
Ormarr Ørlygsson (Af Borgslægtens Historie), København
Ormarr Örlygsson (Borgarættin),   Reykjavík, 1915
Ormarr Ørlygsson, Utrecht, 1915
Borgsläkten (I), Stockholm, 1915
Guest the One-Eyed, London, 1920
Guest the One-Eyed, New York, 1921
Die Leute auf Borg (I), München, 1927
Saga Islandzka (I), Warszawa, 1930
Ljudje na Borgu, Ljubljana, 1934
Rod na Borgu (I), v. Praze, 1935
Borgin suvun taru, Helsinki, 1938
Borgu dzimta, Riga, 1938
Borgslektens historie (I), Oslo, 1939
Kopogjatok és Bebocsátást Nyertek, Budapest, 1944
La Famiglia di Borg, Firenze, 1945
Erkardlerit Borgimiut okalugtuarissaunerat okalugtualiak, K'ekertarssuak, 1957
Rod na Borgu, Bratislava, 1970
Borgarættin kom út í 4. bindum í Danmörku, Hollandi og á Íslandi, en 1.-2. bindum annarsstaðar.
1913 - Danska frúin á Hofi (Borgarættin)
Den danske Fru paa Hof (Af Borgslægtens Historie), København
Danska frúin á Hofi (Borgarættin), Reykjavík, 1915
Borgsläkten (II), Stockholm, 1915
De Deensche Vrouw, Utrecht, 1916
Ludzie z Borg (I), Warszawa, 1930
Rod na Borgu (II), v. Praze, 1936
Borgslektens historie (II), Oslo, 1939

Hafa samband

+354 471 2990
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Gunnarsstofnun
Skriðuklaustur
701 Egilsstaðir
Kort

Fylgdu okkur