Menningarverðlaun SSA 2019

Gunnarsstofnun hlotnaðist sá heiður að hljóta Menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) fyrir árið 2019. Verðlaunin voru afhent á aðalfundi SSA þann 12. okt. sl. og veitti Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður þeim viðtöku úr hendi Einars Más Sigurðssonar formanns SSA. (ljósm. Andrés Skúlason).

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur