Gunnar um 1915

Dagurinn í dag, 18. maí, er fæðingardagur Gunnars Gunnarssonar. Í ár eru liðin 123 ár frá fæðingu hans. Í ár verða einnig liðin 100 ár frá útgáfu á fyrstu skáldsögu hans, sögunni af fólkinu á Borg. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hefur gert fyrstu útgáfu Borgarættarinnar á íslensku aðgengilega á www.baekur.is í tengslum við verkefni sem snýst um að miðla evrópskum menningararfi rafrænt. Úr ættarsögu Borgarfólksins hét þetta fjögurra binda verk í þýðingu Jakobs Jóhannessonar Smára þegar það kom út á árunum 1915-1918.

  • Created on .

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur